Algengar Spurningar
Hvar eruð þið staðsett?
Við erum staðsett á Reykjanesinu en eingöngu sem skrifstofa. Við seljum vörurnar í umboði birgja okkar en vörurnar eru sendar með Íslandspósti.
Hver er afhendingartíminn?
Vörurnar eru sumar á Íslandi og eru sendar af stað samdægurs ef pöntun berst fyrir hádegi, eða næsta dag ef pöntun berst eftir hádegi.
Ef pantað eru vörur frá VidaXL getur afhendingatími verið allt frá 14-28 dagar.
Hvernig sendið þið vörurnar?
Vörurnar eru sendar með Póstinum. Þegar pöntun hefur verið afgreidd til sendingar þá sendum við staðfestingarpóst til þín með sendingarnúmeri.
Hvar get ég fundið frekari upplýsingar um Stockmix?
Frekari upplýsingar eru aðgengilegar á Um okkur síðunni.
Hvert er afhendingargjaldið?
Afhendingargjald er 1.990 kr en frítt fyrir pantanir sem eru 15.000 kr eða hærri.
En frítt á vörum frá VidaXL.
Get ég sótt vörurnar sjálf(ur)?
Nei því miður, allar pantaðar vörur eru sendar með Íslandspóst.
Hvernig get ég greitt?
Við tökum á móti greiðslukortum, bæði debet og kredit í gegnum Salt Pay. Einnig er hægt að greiða með millifærslu.